26.10.2008 | 13:27
Meðmæli
Hvernig væri að fólk kæmi saman einhvers staðar næstu helgi þar sem það styður hvert annað til að yfirstíga blindu reiðina og beina henni í réttar áttir? Sem væru þá að berjast gegn kreppunni, að ákveða það í eitt skipti fyrir öll að við ætlum að komast í gegnum hana.
Hvernig væri að koma á þannig fjöldafundi sem léti gott af sér leiða í stað þess að rífa niður?
Ég veit að fólki finnst að ég skilji ekki hvernig því líður, en málið er að mín kreppa var síðast liðið ár. Gekk í gegnum skilnað, þurfti að gefa upp á bátinn draumastarfið það sem ég hafði lagt hjarta og sál mína í og fleira og fleira.
Gekk í gegnum þetta þekkta sorgarferli, dofa, reiði, gera eitthvað í málinu, þreytu og allt það en þegar maður horfir til baka þá sér maður að eftir því sem maður vinnur sig markvissara út úr því þá líður mann fyrr betur.
Mér líður vel í dag og ætla EKKI að láta einhverja kreppu breyta því . Hverjir eru með í því?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristján Pétursson
- Dofri Hermannsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Björn Heiðdal
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Anton Þór Harðarson
- Bjarni Harðarson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Júlíus Valsson
- Guðmundur H. Bragason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ólafur fannberg
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Benedikt Halldórsson
- Aprílrós
- Bwahahaha...
Athugasemdir
Guðrún Jóhannesdóttir, 27.10.2008 kl. 00:36
Já nefndu stað og stund , ég mæti ef það er á höfuðborgarsvæðinu .
Aprílrós, 27.10.2008 kl. 00:52
Takk stúlkur
Annars virðist þetta ekki mælast vel fyrir
Fólk enn of upptekið í reiði sinni kanski.
Ágúst Dalkvist, 27.10.2008 kl. 13:47
Gott að vita að þér líður svona vel í dag
Jónína Kristín (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 02:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.