Ferðin

Austur- og Vestur-Skaftfellskir kúabændur skelltu sér í fræðslu og skemmti ferð í gær.

Farið var út í Landeyjar og skoðuð þar þrjú fjós, á Vorsabæ, í Stóru-Hildisey og Skíðbakka.

Ferðin tókst alveg frábærlega í alla staði. Frábærir ferðafélagar, flott fjós skoðuð hjá góðu fólki og vel útilátnar veitingar hjá öllum gestgjöfunum og í Gunnarshólma þar sem haldin var mikil veisla fyrir okkur.

Ég vil bara þakka enn og einu sinni austan mönnum fyrir að hafa boðið okkur vestan mönnum með sér í þessa ferð og þá sérstaklega Sæmundi í Árbæ.

Einnig eiga þeir bændur sem tóku á móti okkur miklar þakkir skyldar og þeir sem fluttu okkur fróðleg erindi í Gunnarshólma og ekki má gleyma að þakka þeim fyrirtækjum sem borguðu öll herleg heitin fyrir okkur.

Einnig eiga allir þessir frábæru ferðafélagar allar bestu þakkir skyldar Smile, ekki hefði ferðin verið neitt neitt ef þau hefðu ekki verið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 1555

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Dúddi bóndi

Ágúst Dalkvist
Ágúst Dalkvist

Hin hliðin :) Vonandi finnið þið eitthvað sem þið getið verið ósammála mér um ;)

 

Spurt er

Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband