Lögreður

Ég var að hlusta á útvarpið um daginn og þar var verið að tala við forstöðumann reðursafnsins og var hann að auglýsa eftir reði af manni og sagði að hann gerði kröfu um að það væri lögreður. Hann var þá spurður að því hvað lögreður væri og sagði hann þá sögu af konu sem forðum hefði krafist þess hjá sýslumanni að fá lögskilnað þar sem maður hennar væri bara með þrjár tommur

ein í hár

ein í skinn

og ein inn

og henni fannst hún geta krafist þess að fá karlmann með lögreð. Sýslumaður kannaðist ekki við þau lög sem segðu til um löglega stærð karlkynskynfæris og spurði því konuna hvað það væri og sagði hún að það væri

ein í hár

ein í skinn

og þriðja, fjórða og fimmta inn

Það er greinilega margt sem hægt er að læra af því að hlusta á útvarpið LoL

Í kjölfarið á þessu var náttúrulega öll málbönd, tommustokkar og reglustikur faldar á heimilinu svo minni hætta verði á skilnaði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

DÚDDI !!!!

Guðrún Jóhannesdóttir, 1.9.2007 kl. 15:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 1521

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Dúddi bóndi

Ágúst Dalkvist
Ágúst Dalkvist

Hin hliðin :) Vonandi finnið þið eitthvað sem þið getið verið ósammála mér um ;)

 

Spurt er

Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband