Raunverulegt ráðherralið

Spáin mín hefði getað verið betri hvað varðar ráðherraliðið. Ég spáði rétt með níu ráðherraefni af tólf og setti fimm þeirra í rétt ráðuneyti Woundering, gengur bara betur eftir fjögur ár Grin

Annars er ég að mestu leiti ánægður með þetta ráðherralið, svona miðað við að það voru þessir tveir flokkar sem verða í stjórn. Helst þó að ég skil ekki afhverju er verið að slíta í sundur aftur viðskipta- og iðnaðarráðuneyti og setja landbúnaðarráðuneytið í staðinn undir sjávarútvegsráðuneytið þó ég treysti alveg Einari til að gera góða hluti fyrir bændur.

Til hamingju öll sömul með nýja ríkisstjórn og megi hún reynast okkur öllum vel.

Forsætisráðherra verður Geir H. Haarde,
fjármálaráðherra Árni Mathiesen,
menntamálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,
dómsmálaráðherra Björn Bjarnason,
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Einar K. Guðfinnsson,
heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson og Sturla Böðvarsson verður forseti Alþingis.

utanríkisráðherra: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ,
iðnaðar- og byggðamálaráðherra: Össur Skarphéðinsson,
viðskiptaráðherra: Björgvin G. Sigurðsson,
félagsmálaráðherra: Jóhanna Sigurðardóttir,
umhverfisráðherra: Þórunn Sveinbjarnardóttir ,
samgönguráðherra:Kristján Möller.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Dúddi bóndi

Ágúst Dalkvist
Ágúst Dalkvist

Hin hliðin :) Vonandi finnið þið eitthvað sem þið getið verið ósammála mér um ;)

 

Spurt er

Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband