Síðasta blogg fyrir kosningar

Nú eru kosningarnar á morgun og annað kvöld verða fáir óákveðnir eftir. Allavega enginn sem á eftir að kjósa.

Ég skora bara á ykkur að kjósa ekki BARA til að breyta. Ef þið kjósið ekki stjórnarflokkana, kjósið þá eitthvað sem þið teljið víst að verði betra en það sem er fyrir.

Vil ég svo bara óska ykkur þess að þið megið vera ánægð eftir fjögur ár með það hvað þið krossið við á morgun Smile

Sjálfur mun ég krossa við D og strika yfir nafn Árna Johnsen.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólrún Þórunn D Guðjónsdóttir

Thad gaeti nu verid ad eg faeri ad kjosa i fyrsta sinn ef ad SNP lata kjosa um sjalfstaedi

Sólrún Þórunn D Guðjónsdóttir, 11.5.2007 kl. 19:13

2 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

En að kjósa Árna Johnsen og strika yfir D? (Kosningahúmor í tilefni dagsins)

Ég vona hinsvegar að ég verði frekar ánægð/óánægð með það sem ég krossa við á morgun heldur en að sitja uppi með það sem aðrir krossuðu við.

Laufey Ólafsdóttir, 12.5.2007 kl. 02:33

3 Smámynd: Ágúst Dalkvist

Nanna:

Kominn tími til systir kær

Laufey:

Kannski ég geri það bara

Vonandi þurfum við ekki að sitja uppi með hvað aðrir kjósa

Ágúst Dalkvist, 12.5.2007 kl. 10:46

4 identicon

Gleðilegan Kjördag

Glanni (IP-tala skráð) 12.5.2007 kl. 12:06

5 Smámynd: Ágúst Dalkvist

Sömuleiðis Glanni, svo er bara að vona að dagurinn á morgun verði gleðilegur líka

Ágúst Dalkvist, 12.5.2007 kl. 16:46

6 Smámynd: Kristján Pétursson

Heiðarleg yfirlýsing hjá þér Ágúst.Góða skemmtun í kvöld.Þetta eru búnin að vera skemmtileg skoðanaskipti við þig undanfarna mánuði.Kær kveðja

Kristján Pétursson, 12.5.2007 kl. 17:01

7 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

ÉG vona að það verði gaman hjá okkur í allt kvöld ... það verður gaman að sjá fyrstu tölur, eins og alltaf og kannski verður kosninganóttin jafn spennandi og síðast ...voru það ekki 3 atkvæði á Suðurlandi sem urðu til að ISG datt út á lokametrunum? Ég get ekki strikað yfir Árna Johnsen og skrikaði ekki yfir nokkurn mann á kragalistanum og vona vona vona að Ragnheiður Ríkharðs komist inn.

Góða skemmtun í kvöld.

Ég varð bara að skella inni einni spá

B 10,5 %

D 37,6 %

F 6,1 %

I 2,3 %

S 26,5 %

VG 17 %

Herdís Sigurjónsdóttir, 12.5.2007 kl. 20:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 1555

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Dúddi bóndi

Ágúst Dalkvist
Ágúst Dalkvist

Hin hliðin :) Vonandi finnið þið eitthvað sem þið getið verið ósammála mér um ;)

 

Spurt er

Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband