19.12.2008 | 20:48
Bráđum koma dýru jólin
Er á kafi í skulda skafli
skemmti ég mér fyrir ţví
nenni engu bjána babli
bráđum kemst í jólafrí
Jólafrí, jólafrí,
bráđum kemst í jólafrí
Verđ ég fyrst ađ versla helling
vođa annars lendi í
brjáluđ yrđi karlsins kerling
kćmi tómhentur í frí
tómhentur, tómhentur
kćmi tómhentur í frí
Hangikjöt og hrygginn góđa
hćsta jólatréđ ég finn
verđ ađ hafa betra ađ bjóđa
biđ ég ţví um víxilinn
víxilinn, víxilinn
biđ ég ţví um víxilinn
Dýrar verđ ég gjafir gefa
gargi frúin ei mig á
kannski myndi kvinnu sefa
kadiljáka stóran fá
stóran fá, stóran fá
kadiljáka stóran fá
Eitt samt flottu frúna hrjáđi
fengi hún ţó ţetta allt
eina sem ađ elskan ţráđi
egils appelsín og malt
appelsín, appelsín
egils appelsín og malt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristján Pétursson
- Dofri Hermannsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Björn Heiðdal
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Anton Þór Harðarson
- Bjarni Harðarson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Júlíus Valsson
- Guðmundur H. Bragason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ólafur fannberg
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Benedikt Halldórsson
- Aprílrós
- Bwahahaha...
Athugasemdir
Sannur teksti
Aprílrós, 26.12.2008 kl. 22:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.