24.5.2007 | 23:00
Skólinn
Þá er skólanum lokið í bili hjá mér og hef ég fengið einkunnirnar mínar.
Stærðfræði 6. Það er alveg skelfileg einkunn, held ég hafi aldrei fengið svo lágt í stærðfræði. Fékk t.d. 10 á haustönninni en verð bara að gera betur næst. Get þó huggað mig við það að ég var hræddur um að falla í þessum áfanga en það slapp.
Enska 6. Svipað og mátti vænta af mér en hélt samt að mér hefði gengið betur á prófinu en þetta.
Tölfræði 9
Bókfærsla 9. Það er mikið betra en ég átti skilið. Kláraði ekki nærri allt það efni sem ég átti að klára í vetur.
Þá er bara að skrá sig í sumarönnina.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Kristján Pétursson
-
Dofri Hermannsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Björn Heiðdal
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Anton Þór Harðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Júlíus Valsson
-
Guðmundur H. Bragason
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Tómas Þóroddsson
-
Ólafur fannberg
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sigurður Egill Þorvaldsson
-
Benedikt Halldórsson
-
Aprílrós
-
Bwahahaha...
Athugasemdir
Til hamingju með prófið.Svo er það sumarönnin,þetta er hálft starf og vel það.Ég er að skrifa um kvótamálin,gaman væri að heyra frá þér um nýjustu hugmyndir mínar á þeim vettvangi.
Kristján Pétursson, 27.5.2007 kl. 23:01
Til hamingju Ágúst! Mín lægsta einkunn var í stærðfræði enda er ég með eitthvað sem kallast talnablinda. Rúmfræðin gekk mun betur og náði alveg 7 í henni. Ég fékk 2 í STÆ 203 en fékk að taka hana upp nokkrum dögum síðar þar sem það ver eina fallið mitt. Brilleraði þá með 5!
Laufey Ólafsdóttir, 29.5.2007 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.