24.5.2007 | 11:20
Auglýsing!
Er ekki hægt að auglýsa þetta aðeins betur, ekki er víst að allir lesi mbl.is. Þetta hlýtur að koma í fréttum útvarps og sjónvarps á öllum stöðvum svo það sé nú alveg öruggt að allir viti af þessu og geti "leikið" með.
Held að það hafi verið gáfulegra að leyfa lögreglunni að vinna sitt verk. Koma þessum "leik" fyrir kattarnef og ná þeim sem komu honum á netið. Fáránlegt þegar fréttastofur landsins taka að sér að auglýsa allan þann viðbjóð sem umgengst í þjóðfélaginu.
![]() |
Nauðgunarþjálfun á Netinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Kristján Pétursson
-
Dofri Hermannsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Björn Heiðdal
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Anton Þór Harðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Júlíus Valsson
-
Guðmundur H. Bragason
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Tómas Þóroddsson
-
Ólafur fannberg
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sigurður Egill Þorvaldsson
-
Benedikt Halldórsson
-
Aprílrós
-
Bwahahaha...
Athugasemdir
Alveg sammála því ... það lyktar ansi mikið af æsifréttamennsku að vera að slengja þessu framan í alþjóð, í stað þess að koma þessu einfaldlega í hendur réttra yfirvalda. Umfjöllun af þessu tagi er líka til þess fallin að rýra álit fólks á alnetinu - ef það er sífellt verið að grafa upp hitt og þetta vafasamt og slá upp í fjölmiðlum er ég ansi hræddur um að þorri fólks hljóti að fá afar slæma mynd af netinu sem slíku, og fari jafnvel að heimta netsíur og ég veit ekki hvað ... og slíkt væri að sjálfsögðu skelfilegt.
Þarfagreinir, 24.5.2007 kl. 11:54
Af hverju er verra að nauðga í tölvuleikjum heldur en að lemja eða drepa? Ég skil þetta ekki. Ekki reyna að segja mér að einhverjir fari út og nauðga bara vegna þess að þeir spiluðu leikinn.
Geiri (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 19:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.