Stjórnarsáttmálinn

 

"Ríkisstjórnin leggur áherslu á mikilvćgi öflugs landbúnađar og hágćđaframleiđslu á matvćlum í landinu. Unniđ verđi ađ endurskođun landbúnađarkerfisins međ ţađ fyrir augum ađ auka frelsi, bćta stöđu bćnda og lćkka verđ til neytenda."

Svo mörg voru ţau orđ í stjórnarsáttmálanum sem varđar landbúnađinn.

Ţó ađ ţau hafi ekki veriđ fleiri ţá er margt gott og eftirtektarvert í sáttmálanum. Meiri áheyrslu á ađ leggja á umhverfismál en veriđ hefur. Tannaeftirlit barna verđur eflt, sérstök nefnd verđur sett í ţađ ađ fylgjast međ ţróun Evrópusambandsins og meta kosti og galla ţess ađ sćkja um ađild á hverjum tíma. Fleira mćtti telja en ég skora bara á alla ađ lesa sáttmálann yfir en hann má nálgast hér.

Gleđilegustu tíđindin eru ţau ađ taka á á málefnum aldrađra og ţađ ekki bara einhvern tíma á kjörtímabilinu heldur strax. Geir ćtlar ađ kalla saman ţing núna í júní og á ţá ađ taka á ţessum málum.

Vel byrjar ţađ, vonandi verđur framhaldiđ í stíl.

Ný skođanakönnun hér á síđunni.


mbl.is Alţingi kallađ saman í nćstu viku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Dúddi bóndi

Ágúst Dalkvist
Ágúst Dalkvist

Hin hliðin :) Vonandi finnið þið eitthvað sem þið getið verið ósammála mér um ;)

 

Spurt er

Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband