23.5.2007 | 13:15
Stjórnarsáttmálinn
"Ríkisstjórnin leggur áherslu á mikilvćgi öflugs landbúnađar og hágćđaframleiđslu á matvćlum í landinu. Unniđ verđi ađ endurskođun landbúnađarkerfisins međ ţađ fyrir augum ađ auka frelsi, bćta stöđu bćnda og lćkka verđ til neytenda."
Svo mörg voru ţau orđ í stjórnarsáttmálanum sem varđar landbúnađinn.
Ţó ađ ţau hafi ekki veriđ fleiri ţá er margt gott og eftirtektarvert í sáttmálanum. Meiri áheyrslu á ađ leggja á umhverfismál en veriđ hefur. Tannaeftirlit barna verđur eflt, sérstök nefnd verđur sett í ţađ ađ fylgjast međ ţróun Evrópusambandsins og meta kosti og galla ţess ađ sćkja um ađild á hverjum tíma. Fleira mćtti telja en ég skora bara á alla ađ lesa sáttmálann yfir en hann má nálgast hér.
Gleđilegustu tíđindin eru ţau ađ taka á á málefnum aldrađra og ţađ ekki bara einhvern tíma á kjörtímabilinu heldur strax. Geir ćtlar ađ kalla saman ţing núna í júní og á ţá ađ taka á ţessum málum.
Vel byrjar ţađ, vonandi verđur framhaldiđ í stíl.
Ný skođanakönnun hér á síđunni.
![]() |
Alţingi kallađ saman í nćstu viku |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:16 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Kristján Pétursson
-
Dofri Hermannsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Björn Heiðdal
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Anton Þór Harðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Júlíus Valsson
-
Guðmundur H. Bragason
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Tómas Þóroddsson
-
Ólafur fannberg
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sigurður Egill Þorvaldsson
-
Benedikt Halldórsson
-
Aprílrós
-
Bwahahaha...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.