9.5.2007 | 12:58
Ný skoðanakönnun. Taktu þátt.
Það skyldi þó aldrei vera að framsókn ætlaði að bjarga sér enn og einu sinni frá falli í síðustu umferðinni. Hún er að verða eins og fótboltaliðið frá Grindavík hér um árið
En svona ef Gallup hefur ekki hringt í ykkur til að leyfa ykkur að gefa upp ykkar skoðun, þá setti ég nýja könnun hér á bloggsíðuna. Takið endilega þátt.
Kíkið á http://xhvad.bifrost.is/ ef þið eruð enn óákveðin hvað á að kjósa
![]() |
Fylgi Framsóknarflokksins tekur stökk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:06 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Kristján Pétursson
-
Dofri Hermannsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Björn Heiðdal
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Anton Þór Harðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Júlíus Valsson
-
Guðmundur H. Bragason
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Tómas Þóroddsson
-
Ólafur fannberg
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sigurður Egill Þorvaldsson
-
Benedikt Halldórsson
-
Aprílrós
-
Bwahahaha...
Athugasemdir
hahahaha ég tók prófið og gettu hvað ég á að kjósa ,VG næst komu F síðan Iog B jafnir en 0% hjá D og S frábær könnun.
Dísa (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 14:36
Framsókn í fallbaráttunni og nú vantar bara sömu dramatíkina og hjá West Ham, einhverja flokka á svipuðum slóðum til að kæra velgengnina á lokasprettinum
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.5.2007 kl. 09:10
Ég tók könnunina 40% hjá Íslandshreyfingunni, næst kom Samfó svo VG, þar á eftir Frjálslyndir og Sjálfstfl. ráku lestina með 18%. Stoltust er ég af 0% hjá Framsókn ehf
Það vantar óákv. í skoðanakönnunina.. hef ekki hugmynd hvað ég á að merkja við
Björg F (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 12:14
Auðvitað tek ég því þannig að þú sért að monta þig Addi
enda í góðu lagi að monta sig yfir góðu gengi
en nei ég ætla ekki að breyta spánni minni, það væri svindl 
Ágúst Dalkvist, 10.5.2007 kl. 22:29
Þú ert nákvæmur í þessu Addi, þá er bara að sjá hversu rétt þú hefur þetta
Ágúst Dalkvist, 11.5.2007 kl. 00:32
Það er alveg greinilegt að Framsókn er í framsókn á þinni síðu. 2,8% yfir D listanum með 23,7%. Þetta er þó ekki tóngefandi fyrir morgundaginn
Annars ætla ég að vera ósamála Arnþóri
B 16,5%
D 34%
F 5,5%
I 2%
S 29%
V 13%
Guðmundur Ragnar Björnsson, 11.5.2007 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.