19.4.2007 | 13:45
Vel byrjar það!
Gleðilegt sumar öll sömul og takk æðislega fyrir veturinn
Vel byrjar sumarið. Sjálfsstæðisflokkur eykur verulega við sig fylgi, stjórnin heldur og frjálslyndir koma ekki manni að á þing ef niðurstaða kosninganna verður í takt við nýustu skoðanakönnun Gallups. Hvað getur maður beðið um það betra?
Samfylking er líka í stórsókn á kostnað VG en eins og ég hef sagt áður, þá væri nú óeðlilegt að Samfylking og Sjálfsstæðisflokkur myndu ekki auka fylgi sitt svona fyrst eftir þeirra frábæru landsþing. Nú er bara spurningin hvort þessir tveir flokkar haldi þessu fylgi fram til 12 maí.
Sjálfstæðisflokkur á uppleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristján Pétursson
- Dofri Hermannsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Björn Heiðdal
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Anton Þór Harðarson
- Bjarni Harðarson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Júlíus Valsson
- Guðmundur H. Bragason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ólafur fannberg
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Benedikt Halldórsson
- Aprílrós
- Bwahahaha...
Athugasemdir
Gleðilegt sumar Ágúst.Vetur og sumar frusu saman,boðar gott tíðarfar.Fór á skíði í Bláfjöllinn,heiðskírt og fagurt um að lítast.Heilbrigði´og gleði skein úr hvers manns andliti,en börnin toppa náttúrlega tilveruna við svona aðstæður.
Kristján Pétursson, 19.4.2007 kl. 17:00
Gleðilegt sumar dúddalingur...
Björg F (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 00:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.