Flokkur kvenna?

Í dag var kosið í miðstjórn sjálfstæðisflokksins. 8 konur og 3 karlar. Fattaði þetta ekki fyrr en ég sá það við annað blogg við þessa frétt. Enda spáir maður bara í hvaða einstaklingar eru kosnir en ekki af hvaða kyni þeir eru.

En svona fyrst það er búið að benda á þetta. Geta fleiri flokkar státað af eins stóru hlutfalli kvenna í framvarðasveit sinni?

 


mbl.is Kjartan fékk flest atkvæði í miðstjórnarkjöri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Elín Arnarsdóttir

Akkúrat. Og þetta án kynjakvóta. Ha? Getum við konur þetta sjálfar??? Og það í karlaflokkinum D. Ætli femínistarnir og vinstrikonurnar viti af þessu? Nei hvernig læt ég, þær vilja ekki vita af þessu

Margrét Elín Arnarsdóttir, 15.4.2007 kl. 17:03

2 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Já þarna voru margir frábærir fulltrúar í framboði og ekki auðveld að velja, 3 karlar og 8 konur og allir fulltrúar valdir verðleika sinna vegna, eins og réttilega kom fram og enginn kynjakvóti . Ég sá það líka þegar ég var að blogga um fjölskyldumálin í gær, hvað þar eru mörg jafnréttismál sem ég er x-tra ánægð með sem voru samþykkt á fundinum.

Herdís Sigurjónsdóttir, 15.4.2007 kl. 17:26

3 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Ragnar, prófaðu að snúa þessu við hjá þér, setja karl í stað konu.

Hjörtur J. Guðmundsson, 16.4.2007 kl. 01:02

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Þarna sjáum við hve yndislegt fólk er í Sjálfstæðisflokknum. Sem minnst af valdboðum. Láta einstaklingana njóta sín og laða það besta fram í hverjum og einum. Eða eins og kjörorð Leikskólans Lyngholts á Reyðarfirði er; Allir geta eitthvað, enginn getur allt.

Gunnar Th. Gunnarsson, 16.4.2007 kl. 02:33

5 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Raggi ég sé að það er allt of langt síðan við höfun hist ... ég er velferðarkona nr. 1 í Mosfellsbænum... félagsmála-Herdís með öldrunarmál á heilanum og

Herdís Sigurjónsdóttir, 16.4.2007 kl. 18:03

6 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

 sorry ...

og mótmæli því að velferðin sé okkur Sjálfstæðismönnum ekki hugleikin í dag..

Herdís Sigurjónsdóttir, 16.4.2007 kl. 18:05

7 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Það sem ég segi Raggi minn....það er allt of langt síðan við höfum hist  ...

Herdís Sigurjónsdóttir, 17.4.2007 kl. 09:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Dúddi bóndi

Ágúst Dalkvist
Ágúst Dalkvist

Hin hliðin :) Vonandi finnið þið eitthvað sem þið getið verið ósammála mér um ;)

 

Spurt er

Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband