11.4.2007 | 15:58
Enn sannast það!
Ef það á að koma góðum hlutum í verk, þá verður að koma sjálfstæðismönnum til valda
En svona grínlaust þá gleður það mig mjög að nú eigi að taka á mengun borgarinnar (þó að ég búi þar ekki sjálfur) og það að auka aðgengi hjólreiðafólks í umferðinni á örugglega eftir að skila sér margfalt í heilbrygðiskerfinu.
Til hamingju reykvíkingar með að hafa greinilega kosið rétt s.l. vor, vonandi ber ykkur gæfa til að kjósa rétt núna í vor líka og aðrir landsmenn taka ykkur vonandi til fyrirmyndar
Ókeypis í bílastæði fyrir vistvæna bíla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristján Pétursson
- Dofri Hermannsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Björn Heiðdal
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Anton Þór Harðarson
- Bjarni Harðarson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Júlíus Valsson
- Guðmundur H. Bragason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ólafur fannberg
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Benedikt Halldórsson
- Aprílrós
- Bwahahaha...
Athugasemdir
Ég ætla a.m.k. að kjósa rétt...
Verst að þú getir ekki verið með okkur um helgina...en bara næst. Vonandi áttu eitthvað eftir af páskaeggjum eða afgöngum úr fermingunni sem þú getur notið í sveitinni
Herdís Sigurjónsdóttir, 11.4.2007 kl. 22:36
Takk fyrir það Herdís, ef Vestur-Skaftfellingar kjósa mig aftur til fararinnar á landsfund (var reyndar bara varamaður) þá vona ég að ég þurfi ekki að afþakka það aftur
Ætli maður eigi ekki bara orðið nægan forða framan á sér eftir allar veislurnar um páskana
Ágúst Dalkvist, 11.4.2007 kl. 22:46
Ég vona samt að fólk geri sér grein fyrir því að við erum sum sem viljum reyna að nota hjól sem alvöru samgöngutæki. Flestir hjólreiðastígar innan Reykjavíkur eru aftur á móti hugsaðir sem útivistarsvæði og henta vel til að fara í útsýnishjólatúr með fjölskildunni. Þeir henta aftur á móti ekki til að komast hratt milli heimilis og vinnu.
Ómar Kjartan Yasin, 12.4.2007 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.