3.4.2007 | 11:01
Bloggstríðni
Moggabloggið er búið að vera að stríða mér í gær og í dag. Það leyfir mér ekki að blogga við fréttir, erfitt er að komast inn á margar síður og þær sem ég kemst inn á eru eins og þegar ég komst inn á þær síðast þannig að ég verð að refresh-a hverja og eina.
Innskráningin tollir ekki inni nema stundum, vona samt að það leyfi mér að klára þetta blogg áður en ég verð loggaður út.
Vona að þetta verði lagað fljótlega
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristján Pétursson
- Dofri Hermannsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Björn Heiðdal
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Anton Þór Harðarson
- Bjarni Harðarson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Júlíus Valsson
- Guðmundur H. Bragason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ólafur fannberg
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Benedikt Halldórsson
- Aprílrós
- Bwahahaha...
Athugasemdir
Sama vandamál hjá mér. Komst ekki einu sinni inn á Mbl.is en allar aðrar síður.
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.4.2007 kl. 14:12
Er þetta ekki bara í sundur við Seglbúðir?
HP Foss, 3.4.2007 kl. 20:52
Dúddi bóndi þú átt annað og betra skilið af Mogganum.Þú þarft að koma þínum ágæta boðskap reglulega til þjóðarinnar.
Kristján Pétursson, 3.4.2007 kl. 22:07
Eg komst ekki inn i sma tima i gaer heldur
Sólrún Þórunn D Guðjónsdóttir, 4.4.2007 kl. 07:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.