30.3.2007 | 23:48
Æ! Aumingja Magga.
Óskaplega á ég erfitt með að sjá hlutina í sama ljósi og Margrét Sverrisdóttir.
Hún sagði í fréttum sjónvarpsins í kvöld að Íslandshreyfingin virtist ætla að takast að koma núverandi ríkisstjórn frá þar sem að stjórnarflokkarnir hafa ekki meirihluta á þingi miðað við síðustu skoðanakönnun Gallups, en Íslandshreyfingin mældist með rúm 5%.
Ég veit ekki betur en að ríkisstjórnarflokkarnir hafi ekki mælst með meirihluta núna í nokkurn tíma og miðað við síðustu könnun tekur Íslandshreyfingin nánast allt sitt fylgi af VG. Íslandshreyfingin virðist sem sagt ætla að verða til þess að gull tryggja að Sjálfstæðisflokkurinn eigi aðild að næstu ríkisstjórn.
Kæra Margrét, opnaðu nú augun og sjáðu heiminn eins og hann er.
Margrét: Stjórnmál 21. aldar snúast um mannauð, hugvit og nýsköpun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristján Pétursson
- Dofri Hermannsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Björn Heiðdal
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Anton Þór Harðarson
- Bjarni Harðarson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Júlíus Valsson
- Guðmundur H. Bragason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ólafur fannberg
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Benedikt Halldórsson
- Aprílrós
- Bwahahaha...
Athugasemdir
Sæll Ágúst.
Svo gæti farið að fleiri smáflokkar bætist í hópinn og yfir 10% atkvæða falla dauð niður. Þetta styrkir stjórnarflokkanna þar sem D og B eru með nánast sama fylgi og fyrir mánuði síðan.
Kveðja.
Árelíus Örn Þórðarson, 30.3.2007 kl. 23:56
tek undir með síðasta ræðumanni.
Guðmundur H. Bragason, 31.3.2007 kl. 00:13
Ég hef alltaf haft lítið álit á henni Margréti, en það batnaði eitthvað þegar ég sá hvernig flokkur hennar fór að týna atkvæði frá VG. Þegar öllu er á botninn hvolft gerir hún þó eitthvað gagn.
Gulli (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 00:41
já þetta er bara gaman.
Glanni (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 10:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.