25.3.2007 | 11:56
Ferðin
Austur- og Vestur-Skaftfellskir kúabændur skelltu sér í fræðslu og skemmti ferð í gær.
Farið var út í Landeyjar og skoðuð þar þrjú fjós, á Vorsabæ, í Stóru-Hildisey og Skíðbakka.
Ferðin tókst alveg frábærlega í alla staði. Frábærir ferðafélagar, flott fjós skoðuð hjá góðu fólki og vel útilátnar veitingar hjá öllum gestgjöfunum og í Gunnarshólma þar sem haldin var mikil veisla fyrir okkur.
Ég vil bara þakka enn og einu sinni austan mönnum fyrir að hafa boðið okkur vestan mönnum með sér í þessa ferð og þá sérstaklega Sæmundi í Árbæ.
Einnig eiga þeir bændur sem tóku á móti okkur miklar þakkir skyldar og þeir sem fluttu okkur fróðleg erindi í Gunnarshólma og ekki má gleyma að þakka þeim fyrirtækjum sem borguðu öll herleg heitin fyrir okkur.
Einnig eiga allir þessir frábæru ferðafélagar allar bestu þakkir skyldar , ekki hefði ferðin verið neitt neitt ef þau hefðu ekki verið.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Kristján Pétursson
-
Dofri Hermannsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Björn Heiðdal
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Anton Þór Harðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Júlíus Valsson
-
Guðmundur H. Bragason
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Tómas Þóroddsson
-
Ólafur fannberg
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sigurður Egill Þorvaldsson
-
Benedikt Halldórsson
-
Aprílrós
-
Bwahahaha...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.