Verðbólga, ekki verðhjöðnun!

Samkvæmt spá Greiningardeildar Kaupþings má búast við verðbólgu í apríl en ekki verðhjöðnun eins og einhverjar vonir stóðu til að kæmi fram í kjölfar virðisaukaskattsbreytinga á matvöru og ýmsum þjónustuliðum í mars.

Enn sannast mitt mál. Verðlag fer eftir kaupmætti þjóðarinnar. Ef við getum þvingað matvöruverð niður þá hækka aðrar vörur í staðinn sem aftur veldur því að matvörur hækka í verði.

Eina virka leiðin til að ná niður vöruverði er að minnka kaupmátt og auka atvinnuleysi.

Svo er aftur annað mál hvort við viljum heldur, hátt vöruverð eða minni kaupmátt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Dúddi bóndi

Ágúst Dalkvist
Ágúst Dalkvist

Hin hliðin :) Vonandi finnið þið eitthvað sem þið getið verið ósammála mér um ;)

 

Spurt er

Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband