17.3.2007 | 22:52
Bloggvinir
Bloggvinum mínum hér á moggabloggi hefur fjölgað mikið núna síðustu daga. Þakka ykkur æðislega fyrir það sem hafið verið að senda mér vinaboð, það er minn heiður að vera bloggvinur ykkar
Fátt er svo með öllu gott...... eins og máltækið segir. Nú er það svo þegar ég fer inn á stjórnborðið á blogginu mínu þá fæ ég ekki lengur alla bloggvinina þar upp, en það er mjög handhægt að fylgjast með þar hvort það séu komnar nýjar færslur.
Mig langaði því að spurja ef einhver veit sem kíkir hér á síðuna, hvort það sé eitthvað stillingar atriði að ég fái ekki alla bloggvinina upp á stjórnborðinu.
En takk bara aftur fyrir boðin, kíki oft á síðurnar hjá ykkur og líst mjög vel á þær allar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristján Pétursson
- Dofri Hermannsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Björn Heiðdal
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Anton Þór Harðarson
- Bjarni Harðarson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Júlíus Valsson
- Guðmundur H. Bragason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ólafur fannberg
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Benedikt Halldórsson
- Aprílrós
- Bwahahaha...
Athugasemdir
Sama vandamál hjá mér. Ætli það sé rými fyrir svona marga? Væri þakklát fyrir meldingu til mín ef þetta verður útskýrt fyrir þér. Takk fyrir pistla.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.3.2007 kl. 22:54
Ég sé að sumir eru aðeins með nöfnin, ekki myndirnar, annars veit ég nú minna en ekki neitt. :(
HP Foss, 18.3.2007 kl. 16:25
Birta (IP-tala skráð) 18.3.2007 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.