14.3.2007 | 11:32
Bjargarlaus
Ég samhryggist ynnilega aðstandendum sjómannanna sem drukknuðu í Ísafjarðardjúpi í gærkvöldi, þið eigið samúð mína alla.
Ég vann í nokkur ár á HB eyrinni á Akranesi. Ég og vinnufélagar mínir urðum vitni að strandi rétt fyrir utan vinnustaðinn í kolbrjáluðu veðri. Aldrei nokkurn tímann á lífsleiðinni hefur mér þótt ég vera eins lítill og vanmáttugur. Þar fórust tveir menn einnig. Það var svartur dagur í lífi Akurnesinga þar sem að þann dag fórust fleiri trillur og fleiri menn.
Síðan þetta gerðist hafa sjóslys eins og þetta í Ísafjarðardjúpi vakið upp þessa minnimáttarkennd. Maður vildi svo ynnilega geta eitthvað gert fyrir þá aðstandendur sem eftir lifa, fært þeim aftur þá sem dóu en maður má síns lítils. Eina sem maður getur gert er að hugsa hlýtt til þeirra og vona að þau finni styrk til að halda lífinu áfram.
Sjóslys í Ísafjarðardjúpi: Flak trillunnar dregið að landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristján Pétursson
- Dofri Hermannsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Björn Heiðdal
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Anton Þór Harðarson
- Bjarni Harðarson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Júlíus Valsson
- Guðmundur H. Bragason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ólafur fannberg
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Benedikt Halldórsson
- Aprílrós
- Bwahahaha...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.