Umhverfisvernd og klám

Aldrei gert er af því nóg
að endurbæta skerið
rækta því þið skuluð skóg
og skít að honum berið

Mun blokka á allar athugasemdir sem eru ekki í bundnu máli Wink, bara svona til að vera ekki minni maður en margir aðrir hér á blogginu.

En að öðrum og alvarlegri málum.

Það er frétt hér á mbl.is þar sem mynd er af Henrik Larsson fótboltakappa hengd við.

Finnst þessi mynd alveg rosaleg og er ég að hugsa um í tilefni hennar að láta af bloggi hér á mbl. Legg ekki mitt blogg við fréttasíðu sem birtir svona klámmyndir við íþróttafréttir sem börnin mín gætu lesið.

Ef þið skoðið myndina vel þá sést greinilega að hann er að skella sér á jörðina og ef þið horfið framan í mannin þá sést að hann er með munninn opinn til að geta tekið lim upp í sig. Ekki nóg með það, heldur er hann með rassinn sperrtann upp í loftið svo greinilegt er að hann er að vonast eftir að fá eitthvað í þann enda líka.

Kíkið á síðurnar hjá Kela líka og Gumma Steingríms. Þeir hafa rekist á síðu þar sem líka er varað við svipuðu klámi LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dofri Hermannsson

Fækkar kúm og fækkar ám
fjölgar í staðinn hárum grám.
Stirðum fingrum, berum, blám
bloggar frændi um álversklám:

Dofri Hermannsson, 8.3.2007 kl. 08:47

2 Smámynd: Jóhanna Fríða Dalkvist

Umhverfið er okkar mál

þó altént fólk því gleymi

að nýta orku nóga í ál

er næstum best í heimi

Jóhanna Fríða Dalkvist, 8.3.2007 kl. 08:56

3 identicon

Se ad hun er buin ad taka faerlsuna af sidunni sinni

Nanna (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 15:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Dúddi bóndi

Ágúst Dalkvist
Ágúst Dalkvist

Hin hliðin :) Vonandi finnið þið eitthvað sem þið getið verið ósammála mér um ;)

 

Spurt er

Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband