5.3.2007 | 13:16
Kemur ekki á óvart!
Trúi því ekki að það komi nokkrum á óvart að einhverjir reyni að stynga virðisaukaskattslækkuninni í vasann.
Það verður mjög sennilega hægt að þvinga flesta til að lækka en eftir nokkra mánuði verður allt komið í sama farið aftur. Vöruverð fylgir nefnilega lögmálum markaðarins um framboð og eftirspurn. Ef landsmenn hafa það gott fjárhagslega hækkar vöruverð og svo aftur öfugt, ef eykst atvinnuleysi og hinn almenni þjóðfélagsþegn fer að hafa það verra en nú er þá lækkar vöruverðið.
Það verður erfitt að breyta því.
Hafa ekki orðið við tilmælum um að lækka verð á skólamáltíðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristján Pétursson
- Dofri Hermannsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Björn Heiðdal
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Anton Þór Harðarson
- Bjarni Harðarson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Júlíus Valsson
- Guðmundur H. Bragason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ólafur fannberg
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Benedikt Halldórsson
- Aprílrós
- Bwahahaha...
Athugasemdir
Beita dagssektum bara, það er eina tungumálið sem fólk virðist skilja.
Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 13:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.