Aumingja Jón!

Ekki kannast Jón Sigurðsson við það að stjórnarslit séu í nánd eða að þeim hafi verið hótað. Hann gerir sennilega ekki mikið af því að hlusta á ritara sinn, Siv Friðleifsdóttur, enda sennilega eins gott.

Hann efast líka um að sjálfstæðisflokkurinn setji sig eitthvað á móti því að breyta stjórnarskránni. Það að hann efaðist um það segir mér nú bara að þetta prinsip mál framsóknar hefur einfaldlega ekki borið á góma hingað til í stjórnarsamstarfinu, eða ekki frá því að skrifað var undir stjórnarsáttmálann. Kannski var það bara alltaf stefnan hjá framsókn að geyma þetta mál þar til að það styttist í kosningar til að geta spilað því fram ef skoðanakannanir myndu sýna að ekki horfði vel fyrir flokkinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér hefur verið sagt að hlutverk Þorsteins Pálssonar í stjórnarskrárnefnd sé að segja nei við öllu og sjá til þess að ekkert gerist.   M.kv. GSt.

http://blog.central.is/gummiste

Guðmundur Stefánsson (IP-tala skráð) 4.3.2007 kl. 10:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Dúddi bóndi

Ágúst Dalkvist
Ágúst Dalkvist

Hin hliðin :) Vonandi finnið þið eitthvað sem þið getið verið ósammála mér um ;)

 

Spurt er

Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband