27.2.2007 | 21:55
Nautasæði=Hárnæring
Sagt er frá því í Bændablaðinu í dag að danir séu farnir að flytja nautasæði út til Bretlands. Ekki er það vegna þess að bretum langi í dansk ættaðar kýr heldur smyrja þeir sæðinu í hárið á sér sem hárnæringu .
Kannski maður setji mjaltavélarnar bara á nautin í fyrramálið í staðinn fyrir kýrnar
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.2.2007 kl. 19:00 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristján Pétursson
- Dofri Hermannsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Björn Heiðdal
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Anton Þór Harðarson
- Bjarni Harðarson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Júlíus Valsson
- Guðmundur H. Bragason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ólafur fannberg
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Benedikt Halldórsson
- Aprílrós
- Bwahahaha...
Athugasemdir
Sa thetta i sjonvarpinu um daginn og aetladi ad segja ther fra thvi. Gaeti verid sma aukapeningur i thessu hihihi. Thetta vist thraelvirkar
Nanna (IP-tala skráð) 27.2.2007 kl. 23:37
P.S. Thetta kom vist upp thegar einhverjir hargreidslumenn settust til ad reyna ad finna eitthvad protein-rikt fyrir harnaeringu og fundu ut ad nautasaedi hefdi rosa protein
Nanna (IP-tala skráð) 27.2.2007 kl. 23:39
Er þetta ekki alveg upplagt, Nanna getur verið umboðsaðili þinn í Skotlandi
Jóhanna Fríða Dalkvist, 28.2.2007 kl. 09:02
ha ha þetta er kannski gróðavænlegt! Ég þekkti nú einu sinni konu sem sagðist aldrei henda sæði - það væri svo gott fyrir húðina (!!) Þú getur kannski sett á markað þína eigin hár og líkamslínu (það kannski borgar sig samt fyrir þig að notast við nautin hehehe)
Kveðjur,
Lísa
Ólöf Elísabet Þórðardóttir (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 10:08
Var einmitt að spá í þessu Lísa, hvort ekki væri betra að notast við sæði úr sömu tegund
Þá gæti handavinna karlmanna loksins farið að gefa eitthvað í aðra hönd......eeee..... hún gerir það nú sennilega fyrir, ég ætti kannski frekar að segja að hún færi að gefa eitthvað í HINA hendina
Æ! Nú var ég dóni og komin með klámefni á síðuna mína . Vonandi kemst alþingi og borgarstjórn ekki að þessu. Ef það gerðist þá myndu bændur vísa mér úr landi
Ágúst Dalkvist, 28.2.2007 kl. 10:13
Var einmitt hugsað til þessarar sömu myndar þegar ég las þessa grein í Bændablaðinu
Ágúst Dalkvist, 28.2.2007 kl. 10:52
Hefuru heyrt um bóndann sem tók fullt glas af Viagra? honum er haldið sofandi á gjörgæslu í mjaltavél
Guðmundur H. Bragason, 28.2.2007 kl. 12:02
KLÁMVÆÐINGIN ER SKOLLIN Á !!!!! Dúddi bóndinn sjálfur, með sæði í hárinu sem gefur vel í aðra hönd...ja svei mér...
Tvíhöfði tók þetta fyrir á sunnudaginn, ég heyrði brot af því, voru að tala um að þetta klám væri nú ekki neitt, væri bara smáatriði í samanburði við helvítis erótíkina, vissu um einn sem hafði byrjað í kláminu og væri nú komin á kaf í erótíkina og kæmist bara ekkert upp úr henni aftur, hún væri svo lúmsk, læddist að fólki og áður en það vissi væri það orðið heltekið af helvítis erótíkinni og gæti ekkert gert...
Jóhanna Fríða Dalkvist, 28.2.2007 kl. 16:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.