25.2.2007 | 00:06
Víđátta himingeimsins
Ţegar ég kom úr fjósinu í kvöld, stoppađi ég á hlađinu og horfđi til stjarnanna eins og ég geri oft, svona ţegar til ţeirra sést.
Ekkert sýnir manni betur fram á hvađ mađur er lítill í tíma og rúmi. Allar áhyggjur manns virđast verđa ađ engu og öll ţessi umrćđa hér á moggabloggi um pólitík og fleira virđist skipta ansi litlu máli.
Ţegar mađur horfir á stjörnurnar og gerir sér ljóst ađ ţó mađur leggi strax af stađ, nái ljóshrađa á 3 sekóndum og nái ađ lifa ţađ ađ verđa elsti mađur veraldar, ţá kemst mađur ekki nema brotabrot af ţeirri veglengd sem ljós stjarnanna hefur fariđ til ađ ég geti séđ ţađ.
Eina sem ég get ímyndađ mér ađ sé eins stórt og merkilegt og himingeimurinn er ást mín á konunni sem ég elska og börnunum mínum.
En svo rankar mađur viđ sér, flýtir sér inn til ađ komast í tölvuna, bara til ţess ađ geta rifiđ kjaft á blogginu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristján Pétursson
- Dofri Hermannsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Björn Heiðdal
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Anton Þór Harðarson
- Bjarni Harðarson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Júlíus Valsson
- Guðmundur H. Bragason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ólafur fannberg
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Benedikt Halldórsson
- Aprílrós
- Bwahahaha...
Athugasemdir
Ólafur fannberg, 25.2.2007 kl. 00:13
Sćlir !
Stórkostleg hugvekja, Ágúst. Ţökk fyrir.
Međ beztu kveđjum / Óskar Helgi
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 25.2.2007 kl. 00:34
heyr heyr
Jóhanna Fríđa Dalkvist, 25.2.2007 kl. 09:32
vá frćndi, ţetta er held ég fallegasta ástarjátning sem ég hef séđ. Ţú ert ótrúlegur rómantíker....
Og fyrst ţú minnist á pólitík, er svona snúningshurđ á Samfylkingunni ? ţađ rúllar einn inn og annar út eins og ţeim sé borgađ fyrir ţađ...
kv Halla bjalla
Halla bjalla (IP-tala skráđ) 25.2.2007 kl. 16:45
Svona hugsađi ég líka oft á vetrarkvöldum í gamla daga ţegar ég stundađi mjaltamennsku upp í hreppum. Ţ.e. ţetta međ himingeiminn. Ástin var enn lengra í burtu en stjörnurnar á ţeim árum:)
Ţorsteinn Sverrisson, 25.2.2007 kl. 21:11
Greinilega klár strákur
Ágúst Dalkvist, 26.2.2007 kl. 19:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.