19.2.2007 | 12:21
Tvennt í einu.
Alltaf öðru hvoru sér maður eða heyrir fullyrðingar þess efnis að karlmönnum sé algjörlega ómögulegt að gert tvo hluti í einu. Þetta hefur alltaf farið svolítið í taugarnar á mér þar sem ég þykist vera karlmaður og geri oft tvo hluti í einu.
Ég t.d. get sofið og hrotið samtímis...... nema náttúrulega þegar ég hrýt svo hátt að ég vakni.
Ég t.d. get samtímis talað og ekið bíl...... út af.
Og svo mætti lengi telja.
Karlmenn eru greinilega fjölhæfari en margur hyggur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristján Pétursson
- Dofri Hermannsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Björn Heiðdal
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Anton Þór Harðarson
- Bjarni Harðarson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Júlíus Valsson
- Guðmundur H. Bragason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ólafur fannberg
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Benedikt Halldórsson
- Aprílrós
- Bwahahaha...
Athugasemdir
Ef þú hrýtur svona kallinn minn þá verðuru að hætta að sofa á bakinu en þú veist að ástæðan fyrir að karlar hrjóta er að pungurinn leggst yfir rassopið og lokar fyrir loftstreymið hehehehehe
Guðmundur H. Bragason, 19.2.2007 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.