16.2.2007 | 13:46
Auglýsing?
Er þetta ekki akkúrat það sem klámiðnaðurinn þarfnast?
Þegar mótmælt er kröftulega, þannig að fólk taki eftir, þá getur það oft snúist upp í andhverfu sína eins og gerist í þessari frétt.
Tvær netsíður eru auglýstar í þessu bréfi Stigamóta sem aftur auglýsa klám og vændi en einnig er það tekið fram að það sé ólöglegt að auglýsa slíkt.
Þó að allir geti tekið undir kröfu Stigamóta og vilja koma í veg fyrir mansal, þá er ég hræddur um að enginn fagni þessu bréfi þeirra meir en klámiðnaðurinn. Betri auglýsingu hafa þeir ekki fengið lengi ef þá nokkurn tímann. Er því möguleiki að bréfið hafi akkúrat öfug áhrif heldur en því var ætlað.
Trúi því ekki að Stigamót hafi sjálf sent bréfið í fjölmiðla. Ef það er að fjölmiðlar hafa komist yfir bréfið með öðrum leiðum, þá er ábyrgð þeirra mikil að setja málið fram með þessum hætti.
Stígamót skora á ráðamenn þjóðarinnar að koma í veg fyrir klámþing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristján Pétursson
- Dofri Hermannsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Björn Heiðdal
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Anton Þór Harðarson
- Bjarni Harðarson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Júlíus Valsson
- Guðmundur H. Bragason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ólafur fannberg
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Benedikt Halldórsson
- Aprílrós
- Bwahahaha...
Athugasemdir
Akkurat sem ég hugsaði þegar ég las þessa frétt. Þetta hefur pottþétt öfug áhrif.
123 (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 13:49
endalaust umburðarlyndi gagnvart vaxandi vanda er heldur ekki vænlegur kostur þó svo þessi punktur eigi rétt á sér
1234 (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 15:35
Rétt "1234", en þegar það er verið að mótmæla, klámiðnaði t.d., þá verður að passa það að auglýsa þá sem minnst, eins og t.d. ekki benda öllum á tvær síður á þeirra vegum.
Ágúst Dalkvist, 16.2.2007 kl. 16:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.