1.2.2007 | 22:55
Kerfið á HM
Fjögur lið á HM í Þýskalandi hafa skarað fram úr að mínu mati, þau eru frá Frakklandi, Þýskalandi, Spáni og Króatíu.
Þýskaland tapaði þó fyrir Póllandi, Frakkland fyrir Íslandi og Spánn fyrir Danmörku sem varð til þess að þessi fjögur lið lentu í því að þurfa að spila innbirðis í átta liða úrslitum svo að ekki var möguleiki á að nema tvö þeirra kæmust í undanúrslit og kom það í hlut frakka og þjóðverja sem spiluðu svo saman í undanúrslitum og komust því bara þjóðverjar í úrslit.
Hefði nú verið skemmtilegra, fyrst íslendingar komust ekki í undanúrslit, að sjá þessi fjögur lið í undanúrslitum. Er hræddur um að það sé ekki spennandi úrslitaleikur framundan þar sem þjóðverjar og pólverjar mætast og danir verða nú að bíta í skjaldarrendur ef leikurinn um bronsið á að vera spennandi.
Sennilega var hinn eiginlegi úrslitaleikur í dag, frakkar vs þjóðverjar, og það var ekkert lítið skemmtilegur leikur
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:56 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristján Pétursson
- Dofri Hermannsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Björn Heiðdal
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Anton Þór Harðarson
- Bjarni Harðarson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Júlíus Valsson
- Guðmundur H. Bragason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ólafur fannberg
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Benedikt Halldórsson
- Aprílrós
- Bwahahaha...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.