Athyglisvert!

Athyglisvert ef satt reynist.

Ef viðskiptahallinn er ofmetinn um tugi milljarða vegna erlendrar hlutabréfaeignar íslendinga erum við allt annari stöðu en við héldum...... eðlilega. Þá er gríðarlega stór hluti þess gjaldeyris sem til landsins kemur í formi hagnaðar af hlutabréfum.

Hvað segir það okkur?

Það segir okkur að sú stjórn sem nú er við völd er að stór auka tekjur þjóðarinnar með verkum sínum undanfarin ár. Einkavæðing bankanna og fleiri fyrirtækja er að skila okkur enn meiri tekjum en áður var talið.

Þessar tekjur koma síðan öllu þjóðarbúinu til góða. Þetta er ástæðan fyrir því að fallega jafnaðarmanna hugsunin getur aldrei skilað þjóðinni þeim kaupmætti og velferðarþjóðfélagi sem  við lifum við í dag þrátt fyrir góðan vilja.

En þá er bara spurningin. Á þessi greining Gunnlaugar við rök að styðjast?


mbl.is Viðskiptahallinn ofmetinn um tugi milljarða?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

var einmitt að spá í þetta, þessar erlendu tekjur gera okkur bara gott, en bankarnir gætu nú boðið okkur betri kjara, en förum ekki lengra með það, en þessi sala á ríkisbönkum gerði bara gott fyrir okkur, skila methagnaði,borga 13 miljarða í kassan okkar, svo þessar ríkissölur hafa bara gert gott og minnkað pólitískar áhrifur

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 28.1.2007 kl. 04:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Dúddi bóndi

Ágúst Dalkvist
Ágúst Dalkvist

Hin hliðin :) Vonandi finnið þið eitthvað sem þið getið verið ósammála mér um ;)

 

Spurt er

Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband