24.1.2007 | 13:24
Ekki manninum að kenna!
Sagt var frá því í fréttum sjónvarpsins í gær að danskur prestur teldi að það væri ekki manninum að kenna og hans mengun þessi svokölluðu gróðurhúsaáhrif. Hann bendir á að í Bíblíunni segir að rétt fyrir dómsdag muni verða miklar náttúruhamfarir, veður verði vályndari en áður og jarðskjálftar verði tíðir.
Hann segir að dómsdagur sé í nánd en þeir sem fylgi Jesú séu óhultir. Þeim verði búin paradís að hörmungunum loknum.
Er þá hræddur um að ég þurfi þá að hafa áhyggjur þar sem að ég tilheyri engu trúfélagi og get ekki skilið Biblíuna á nálægt því sama hátt og nokkurt þeirra trúfélaga sem ég þekki til .
Það gengur sennilega ekki heldur að allir verði í paradís
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristján Pétursson
- Dofri Hermannsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Björn Heiðdal
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Anton Þór Harðarson
- Bjarni Harðarson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Júlíus Valsson
- Guðmundur H. Bragason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ólafur fannberg
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Benedikt Halldórsson
- Aprílrós
- Bwahahaha...
Athugasemdir
eða þannig
Ólafur fannberg, 24.1.2007 kl. 13:38
Hey ef thad deyja allir med okkur, er engin eftir ad sakna okkar. Er thad ekki bara gott mal? Og flestar fjolskyldur hafa somu truarbrogd innan fjolskyldunnar svo thad lenda allir ur somu fjolskyldunni a sama stad hvort sem thad er helviti eda himnariki, svo er thad ekki bara gott mal lika, fjolskyldan i thad minnsta saman hihihi
Nanna (IP-tala skráð) 24.1.2007 kl. 16:23
Það að hampa þessu óráðshjali Danskra sérvitringa í prestastétt er greinilega gert þeim til háðungar. Það eru líka margir klikkhausar í þessari stétt sem mörgum eins og dæmin sanna. Í opinberunarbókinni segir að endirinn muni koma eins og þjófur að nóttu og þegar manninn síst grunar. Eigi að taka mark á því, þá eru þetta teikn um að hann sé hvergi nærri. Hvað annars sem öllu líður, þá eru gróðurhúsaáhrifin staðreynd og skiptir kannski litlu hvort þau eru af manni eða guðum gerð. Að sýna aðhald í umhverfismálum og mengunarvörnum getur ekki verið til skaða og myndi ég mæla með þeim in case þessi prestur hefði nú rangt fyrir sér.
Jón Steinar Ragnarsson, 24.1.2007 kl. 16:55
er á sama kalíber og þú gústi minn,en kannski fáum við að velja hvort við förum upp eða niður. þar sem við erum trúlausir. en ég vill niður ef eitthvað er að marka þessa trúmenn, þar eru gleðimeyjarnar og búsið
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.