22.1.2007 | 17:21
Útstrikanir
Árni Johnsen heldur öðru sæti á lista sjálfstæðismanna á Suðurlandi og eru margir ósáttir við það.
Ég held að ekkert annað hafi verið hægt að gera í stöðunni. Það var vilji kjósenda að Árni yrði í öðru sæti við það verða menn að sætta sig, eða hvað?????
Það er ein leið enn til fyrir þá sem ósáttir eru og það er að kjósa sjálfstæðisflokkinn í vor og strika út nafn ÁJ. Ef nógu margir sameinast um það þá er karlinn úti.
Í ljósi þessa vil ég skora á ykkur sem viljið Árna Johnsen á þing að kjósa sjálfstæðisflokkinn en ykkur sem viljið hann ekki á þing skora ég á að kjósa sjálfstæðisflokkinn og strika hann út. Kosningarnar geta ekki farið illa ef þið takið áskoruninni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristján Pétursson
- Dofri Hermannsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Björn Heiðdal
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Anton Þór Harðarson
- Bjarni Harðarson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Júlíus Valsson
- Guðmundur H. Bragason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ólafur fannberg
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Benedikt Halldórsson
- Aprílrós
- Bwahahaha...
Athugasemdir
Þetta er nefnilega kosturinn við það. Til að mótmæla Árna verður að flytja á Suðurland og kjósa sjálfstæðisflokkinn
Ágúst Dalkvist, 25.1.2007 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.