Útstrikanir

Árni Johnsen heldur öðru sæti á lista sjálfstæðismanna á Suðurlandi og eru margir ósáttir við það.

Ég held að ekkert annað hafi verið hægt að gera í stöðunni. Það var vilji kjósenda að Árni yrði í öðru sæti við það verða menn að sætta sig, eða hvað?????

Það er ein leið enn til fyrir þá sem ósáttir eru og það er að kjósa sjálfstæðisflokkinn í vor og strika út nafn ÁJ. Ef nógu margir sameinast um það þá er karlinn úti.

Í ljósi þessa vil ég skora á ykkur sem viljið Árna Johnsen á þing að kjósa sjálfstæðisflokkinn en ykkur sem viljið hann ekki á þing skora ég á að kjósa sjálfstæðisflokkinn og strika hann út. Kosningarnar geta ekki farið illa ef þið takið áskoruninni Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst Dalkvist

Þetta er nefnilega kosturinn við það. Til að mótmæla Árna verður að flytja á Suðurland og kjósa sjálfstæðisflokkinn

Ágúst Dalkvist, 25.1.2007 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Dúddi bóndi

Ágúst Dalkvist
Ágúst Dalkvist

Hin hliðin :) Vonandi finnið þið eitthvað sem þið getið verið ósammála mér um ;)

 

Spurt er

Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband