21.1.2007 | 22:51
Skák
Við Hrafn Jökulsson höfum tekið upp á því að tefla blogg skák og fer hún fram á síðunni hans.
Ég er með hvítt og svona er nú komið
1. e4 -d5
2. exd5 -Rf6
3. Rc3 -Rxd5
4. Bc4 -Rb6
5. Bb3 -og Hrafn á leik
Það er orðið mjög langt síðan að ég hef telft af einhverju viti og þegar ég telfdi var ég ekki nærri eins góður og Hrafn er núna svo ef þið fylgist eitthvað með skákinni þá er öll hjálp vel þeginn við að leggja kappann .
Ef hann sigrar þrátt fyrir það, og hlýtur þá að hljóta titilinn "Moggabloggaskákmeistari", hlýt ég að skora á einhvern annan til að reyna að ná þeim titli af honum .
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristján Pétursson
- Dofri Hermannsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Björn Heiðdal
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Anton Þór Harðarson
- Bjarni Harðarson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Júlíus Valsson
- Guðmundur H. Bragason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ólafur fannberg
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Benedikt Halldórsson
- Aprílrós
- Bwahahaha...
Athugasemdir
Sælir félagar. Langt síðan þú hefur teflt af einhverju viti, segirðu. Ég hef aldrei teflt af neinu viti!
Hlynur Þór Magnússon, 21.1.2007 kl. 23:00
Það segir ýmislegt um mína skákkunnáttu, man ekki eftir því að hafa náð að vinna þig
Ágúst Dalkvist, 21.1.2007 kl. 23:05
ég tapa alltaf eða oftast hehehe
Ólafur fannberg, 22.1.2007 kl. 08:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.