20.1.2007 | 18:00
Halla dómari
Mér fannst Höllu Gunnarsdóttur (sú sem er að bjóða sig fram sem forseta KSÍ) verða verulega á í messunni í Kastljósi í gærkvöldi.
Henni varð það á, eins og okkur flestum virðist vera tamt, að setjast í dómarasætið og dæmdi hún Guðmund í Byrginu sekann af öllum ákæruliðum. Hún tók að meira að segja fram að ekkert benti til sakleysis hans. Eins og ég hef tekið fram áður að það þarf að sanna sektina en ekki sakleysið.
Tökum bara sem dæmi. Ef börnin hans Guðmundar hafa mikið yndi af fótbolta og hafa svo kanski verið að horfa á Kastljós í gærkvöldi og séð þar fyrirmyndina Höllu Gunnarsdóttur fótboltahetju og frambjóðanda og hún kemur með svona yfirlýsingu um föður þeirra. Hvernig yrði ykkur við ef svona væri sagt um pabba ykkar.
Enn og aftur. Eigum við ekki að reyna að temja okkur að dæma ekki einstaklinga eftir sögum sem við fáum úr fjölmiðlum.
Sjálfur þekki ég til eins manns sem dæmdur var af þjóðinni og þurfti að flýja land þó að hann reyndist vera saklaus af öllum ákæruatriðum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristján Pétursson
- Dofri Hermannsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Björn Heiðdal
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Anton Þór Harðarson
- Bjarni Harðarson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Júlíus Valsson
- Guðmundur H. Bragason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ólafur fannberg
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Benedikt Halldórsson
- Aprílrós
- Bwahahaha...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.