19.1.2007 | 23:47
Forgangsröðunin!
Mikið hækka nú stjórnarandstöðuflokkarnir í ályti hjá mér þessa dagana. Það er nú ekki öllum sem dytti það í hug að tala um RÚV í marga daga til að þurfa ekki að sinna vinnunni sinni.
Það er náttúrulega miklu gáfulegra hjá þeim að eyða öllu vorþinginu í þetta mál svo það sé ekki hægt að gera neitt annað. Við viljum örugglega ÖLL kjósa flokka í vor sem vilja bara taka eitt mál fyrir á hverju þingi fyrir sig. Tvö mál kæmust í gegn á ári.... kannski.... allavega aldrei fleiri.
Ef þetta væri nú eitthvað mál sem lægi þungt á öllum landsmönnum en svo virðist ekki vera. Svo haldið endilega áfram þessu málþófi kæra stjórnarandstaða, þið eruð að grafa ykkar eigin gröf. Leiðinlegt samt, hélt að það stefndi í spennandi kosningar í vor.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristján Pétursson
- Dofri Hermannsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Björn Heiðdal
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Anton Þór Harðarson
- Bjarni Harðarson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Júlíus Valsson
- Guðmundur H. Bragason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ólafur fannberg
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Benedikt Halldórsson
- Aprílrós
- Bwahahaha...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.