Ósammála síðasta ræðumanni

Ég veit fátt skemmtilegra en að rökræða um málefni líðandi stundar eins og kannski sést á bloggvinum mínum hér á þessari síðu. Þar má finna fólk úr samfylkingunni, framsókn og vinstri grænum. Kanski er það farið að ganga út í öfgar hjá mér að þurfa alltaf að vera á móti þegar maður er farinn að auglýsa síður annara en sjálfstæðismanna svona rétt fyrir kosningar FootinMouth.

En það er nú ekki ástæðan Smile. Þeir sem eru taldir hér upp sem bloggvinir eru hreinlega bara með frábærlega skemmtilegar síður og þær skemmtilegustu sem ég hef fundið hér á moggabloggi Wink og skora ég á alla sem kíkja hér við að líta inn hjá þeim líka Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Hvar er ég í pólitík? Spyr vegna þess að ég veit það ekki sjálfur ...

Hlynur Þór Magnússon, 19.1.2007 kl. 11:33

2 Smámynd: Ólafur fannberg

eða þá ég rokka upp og niður hægri vinstri stundum til hliðar en aldrei afturábak

Ólafur fannberg, 19.1.2007 kl. 12:42

3 Smámynd: Ágúst Dalkvist

Átti nú bara við það að enginn af bloggvinum mínum tekur fram á blogginu sínu að hann sé sjálfstæðismaður (það ég viti) en sumir taka það fram að þau séu í öðrum flokkum

Ágúst Dalkvist, 19.1.2007 kl. 15:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Dúddi bóndi

Ágúst Dalkvist
Ágúst Dalkvist

Hin hliðin :) Vonandi finnið þið eitthvað sem þið getið verið ósammála mér um ;)

 

Spurt er

Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband