19.1.2007 | 11:29
Ósammála síðasta ræðumanni
Ég veit fátt skemmtilegra en að rökræða um málefni líðandi stundar eins og kannski sést á bloggvinum mínum hér á þessari síðu. Þar má finna fólk úr samfylkingunni, framsókn og vinstri grænum. Kanski er það farið að ganga út í öfgar hjá mér að þurfa alltaf að vera á móti þegar maður er farinn að auglýsa síður annara en sjálfstæðismanna svona rétt fyrir kosningar .
En það er nú ekki ástæðan . Þeir sem eru taldir hér upp sem bloggvinir eru hreinlega bara með frábærlega skemmtilegar síður og þær skemmtilegustu sem ég hef fundið hér á moggabloggi og skora ég á alla sem kíkja hér við að líta inn hjá þeim líka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristján Pétursson
- Dofri Hermannsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Björn Heiðdal
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Anton Þór Harðarson
- Bjarni Harðarson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Júlíus Valsson
- Guðmundur H. Bragason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ólafur fannberg
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Benedikt Halldórsson
- Aprílrós
- Bwahahaha...
Athugasemdir
Hvar er ég í pólitík? Spyr vegna þess að ég veit það ekki sjálfur ...
Hlynur Þór Magnússon, 19.1.2007 kl. 11:33
eða þá ég rokka upp og niður hægri vinstri stundum til hliðar en aldrei afturábak
Ólafur fannberg, 19.1.2007 kl. 12:42
Átti nú bara við það að enginn af bloggvinum mínum tekur fram á blogginu sínu að hann sé sjálfstæðismaður (það ég viti) en sumir taka það fram að þau séu í öðrum flokkum
Ágúst Dalkvist, 19.1.2007 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.