18.1.2007 | 22:17
Tollar lækkaðir
Valgerður Sverrisdóttir var ánægð með að hafa náð að lækka tolla á nokkrum vörum. Hún vildi meina að það ætti bæði að lækka matarverð hér á landi og eins ætti það að verða til þess að bændur ættu möguleika á meiri mörkuðum.
Eins og oft áður þá er þetta falleg hugsun en gengur hún upp?
Öll aðföng sem ég þarf til mjólkurvinnslu eru margfalt dýrari en hjá kollegum mínum út í Evrópu og eins er það með vinnsluna eins búum við við meiri kröfur heldur en bændur víðast hvar annars staðar sem hækkar allan kostnað hjá okkur. Mikið dýrara er að vera með landbúnað hér á landi vegna veðurfars en víðast annars staðar. Hvernig í ósköpunum eigum við þá að koma vörum í miklum mæli til Evrópu sem eiga að keppa í verði við þær vörur sem fyrir eru?
Vonandi gengur það samt
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristján Pétursson
- Dofri Hermannsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Björn Heiðdal
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Anton Þór Harðarson
- Bjarni Harðarson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Júlíus Valsson
- Guðmundur H. Bragason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ólafur fannberg
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Benedikt Halldórsson
- Aprílrós
- Bwahahaha...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.