Tollar lækkaðir

Valgerður Sverrisdóttir var ánægð með að hafa náð að lækka tolla á nokkrum vörum. Hún vildi meina að það ætti bæði að lækka matarverð hér á landi og eins ætti það að verða til þess að bændur ættu möguleika á meiri mörkuðum.

Eins og oft áður þá er þetta falleg hugsun en gengur hún upp?

Öll aðföng sem ég þarf til mjólkurvinnslu eru margfalt dýrari en hjá kollegum mínum út í Evrópu og eins er það með vinnsluna eins búum við við meiri kröfur heldur en bændur víðast hvar annars staðar sem hækkar allan kostnað hjá okkur. Mikið dýrara er að vera með landbúnað hér á landi vegna veðurfars en víðast annars staðar. Hvernig í ósköpunum eigum við þá að koma vörum í miklum mæli til Evrópu sem eiga að keppa í verði við þær vörur sem fyrir eru? Errm

Vonandi gengur það samt Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Dúddi bóndi

Ágúst Dalkvist
Ágúst Dalkvist

Hin hliðin :) Vonandi finnið þið eitthvað sem þið getið verið ósammála mér um ;)

 

Spurt er

Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband