16.1.2007 | 22:03
Palli skotinn úr launsátri
Stjórnarandstaðan var að deila á skrif Páls Magnússonar útvarpsstjóra á alþingi í dag. Finnst það hræðilegur dónaskapur að ráðast á mann þar sem hann hefur ekki rétt til að verja sig og segi ég þetta ekki sem sjálfstæðismaður að deila á stjórnarandstöðuna. Mér finnst þetta bara vera alltof algengt athæfi hjá alþingismönnum að deila á fólk sem er utan þings og finnst mér að þau eigi að láta af svona ósóma PUNKTUR
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristján Pétursson
- Dofri Hermannsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Björn Heiðdal
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Anton Þór Harðarson
- Bjarni Harðarson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Júlíus Valsson
- Guðmundur H. Bragason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ólafur fannberg
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Benedikt Halldórsson
- Aprílrós
- Bwahahaha...
Athugasemdir
Já grey Palli, bara með eina sjónvarpstöð til þess að koma málstað sínum á framfæri.
Kveðjur :)
Þórir Hrafn Gunnarsson, 16.1.2007 kl. 22:25
greyið palli litli
Ólafur fannberg, 16.1.2007 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.