15.1.2007 | 17:49
Mjólk grennir
Konur sem vilja halda sér grönnum ćttu ađ borđa feita osta ef marka má niđurstöđur sćnskrar rannsóknar. Feitir ostar og nýmjólk eru minna fitandi en fituskertar mjólkurafurđir. Mest fitandi er ţó ađ borđa ekki osta og mjólk. Ţetta sýnir ný rannsókn frá Karólínsku stofnuninni í Stokkhólmi. Rannsóknin nćr til kvenna sem ýmist hafa drukkiđ mjólk og borđađ osta árum saman eđa sleppt ţví. Niđurstađan var sú ađ konur sem daglega drukku eitt glas af nýmjólk fitnuđu 15% minna á sama fćđi en konur sem slepptu mjólkinni. Feitu ostarnir voru enn betri ţví konur sem borđuđu daglegan skammt af feitum osti, léttust eđa ţyngdust 30% minna en ţćr sem ekki gerđu ţađ. |
Alisjia Wolk, prófessor viđ Karolínsku stofnunina, segir viđ norska blađiđ Aftenposten ađ niđurstađan hafi komiđ á óvart en hún sé byggđ á 20 ára rannsóknum og kortlagningu á neysluvenjum nćrri 20.000 kvenna allt frá árinu 1987. Prófessorinn segir liggja beint viđ ađ álykta svo ađ efnasamsetning mjólkurafurđa sé ástćđan og samspil kalsíum og annarra grunnefna í mjólk og ostum. Tekiđ af www.naut.is Svo drekkiđ nú meiri mjólk og borđiđ meiri osta |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Kristján Pétursson
-
Dofri Hermannsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Björn Heiðdal
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Anton Þór Harðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Júlíus Valsson
-
Guðmundur H. Bragason
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Tómas Þóroddsson
-
Ólafur fannberg
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sigurður Egill Þorvaldsson
-
Benedikt Halldórsson
-
Aprílrós
-
Bwahahaha...
Athugasemdir
aaaaa, já nú líđur mér vel
Jóhanna Fríđa Dalkvist, 15.1.2007 kl. 18:03
biddu er mjólk ekki fitandi?
Ólafur fannberg, 15.1.2007 kl. 22:35
Ekki ef ţú innbyrgđir nógu mikiđ
Ágúst Dalkvist, 16.1.2007 kl. 00:16
ostur og mjólk namminamm
Ólafur fannberg, 16.1.2007 kl. 12:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.