Mjólk grennir

Konur sem vilja halda sér grönnum ćttu ađ borđa feita osta ef marka má niđurstöđur sćnskrar rannsóknar. Feitir ostar og nýmjólk eru minna fitandi en fituskertar mjólkurafurđir. Mest fitandi er ţó ađ borđa ekki osta og mjólk.

Ţetta sýnir ný rannsókn frá Karólínsku stofnuninni í Stokkhólmi. Rannsóknin nćr til kvenna sem ýmist hafa drukkiđ mjólk og borđađ osta árum saman eđa sleppt ţví. Niđurstađan var sú ađ konur sem daglega drukku eitt glas af nýmjólk fitnuđu 15% minna á sama fćđi en konur sem slepptu mjólkinni. Feitu ostarnir voru enn betri ţví konur sem borđuđu daglegan skammt af feitum osti, léttust eđa ţyngdust 30% minna en ţćr sem ekki gerđu ţađ.

Alisjia Wolk, prófessor viđ Karolínsku stofnunina, segir viđ norska blađiđ Aftenposten ađ niđurstađan hafi komiđ á óvart en hún sé byggđ á 20 ára rannsóknum og kortlagningu á neysluvenjum nćrri 20.000 kvenna allt frá árinu 1987. Prófessorinn segir liggja beint viđ ađ álykta svo ađ efnasamsetning mjólkurafurđa sé ástćđan og samspil kalsíum og annarra grunnefna í mjólk og ostum.

Tekiđ af www.naut.is

Svo drekkiđ nú meiri mjólk og borđiđ meiri osta Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Fríđa Dalkvist

aaaaa, já nú líđur mér vel

Jóhanna Fríđa Dalkvist, 15.1.2007 kl. 18:03

2 Smámynd: Ólafur fannberg

biddu er mjólk ekki fitandi?

Ólafur fannberg, 15.1.2007 kl. 22:35

3 Smámynd: Ágúst Dalkvist

Ekki ef ţú innbyrgđir nógu mikiđ

Ágúst Dalkvist, 16.1.2007 kl. 00:16

4 Smámynd: Ólafur fannberg

ostur og mjólk namminamm

Ólafur fannberg, 16.1.2007 kl. 12:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Dúddi bóndi

Ágúst Dalkvist
Ágúst Dalkvist

Hin hliðin :) Vonandi finnið þið eitthvað sem þið getið verið ósammála mér um ;)

 

Spurt er

Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband