13.1.2007 | 20:04
Að menntun verði til gagns
Nú hefur danska verið kennd í íslenskum grunnskólum í áratugi. Hef nú átt erfitt með að skilja tilganginn með því þar sem að það mál er ekki talað víða í veröldinni og eftir því sem mér skilst þá ná fáir að læra hana það vel í skóla að þeir geti gert sig skiljanlega úti í Danmörku og ennþá síður getað skilið danina.
Væri ekki til muna gáfulegra að kenna táknmál ?
Ef sem flestir næðu góðu taki á því myndi það þýða algjöra frelsun fyrir þá sem þurfa á táknmáli að halda. Hvar sem þeir kæmu væri hægt að gera sig skiljanlega. Hugsið ykkur bara muninn t.d. við að fara út að sækja sér allskyns þjónustu og eins myndu heyrnalausir eiga kost á að velja úr miklu meiru úrvali af störfum.
Tökum þess vegna dönsku út úr aðalnámskrá fyrir grunnskóla og setjum táknmálið í staðinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristján Pétursson
- Dofri Hermannsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Björn Heiðdal
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Anton Þór Harðarson
- Bjarni Harðarson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Júlíus Valsson
- Guðmundur H. Bragason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ólafur fannberg
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Benedikt Halldórsson
- Aprílrós
- Bwahahaha...
Athugasemdir
sammála, algjör nauðsyn að kenna táknmál, ætti að byrja á því í leikskóla
Jóhanna Fríða Dalkvist, 14.1.2007 kl. 11:33
lika sammála meiri not fyrir táknmál en dönsku sem danir skilja ekki einu sinni
Ólafur fannberg, 14.1.2007 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.