Borgað í blíðu????

Hef verið að spá í þessu evrumáli núna undanfarið og sýnist mér ekki stefna í góða hluti þar.

Samfylkingin vill taka upp evruna hið fyrsta til að ná niður vaxtastiginu og vöruverðinu.

Sjálfstæðismenn segja að það sé ekki hægt að taka upp evruna nema að ganga fyrst í Evrópusambandið.

Framsóknarmenn segja hvoru tveggja, vilja hvorutveggja en vilja þó sleppa hvorutveggja.

En hvað með það. Það er kominn upp annar flötur á þessari umræðu. Stærstu fyrirtæki landsins vilja gera upp í evrum en ekki krónum. Einstaklingar og fyrirtæki taka lán í erlendum gjaldmiðlum. Fólk vill fá launin greidd í erlendum gjaldmiðlum til að minnka áhættuna af erlendu lánunum.

Ef íslendingar hætta að versla með krónu er ekki mikil von um að aðrir geri það og hlýtur hún þá að falla um sjálfa sig. Hvar stöndum við þá? Með enga krónu og enga evru þar sem við verðum ekki í evrópusambandinu. Er einhver gjaldmiðill til fyrir þjóð sem eyðir sínum eiginn? Ef ekki, með hverju borgum við þá?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dúddi það er svo huuuuuuuuuundleiðinlegt að tjásla hjá þér hérna, það tekur svooooooo langan tíma hjá mér, en ég geri það nú samt

gunna (IP-tala skráð) 11.1.2007 kl. 23:13

2 identicon

Ó þetta kom bara strax ! nú tjásla ég og tjásla og tjásla

gunna (IP-tala skráð) 11.1.2007 kl. 23:14

3 identicon

þá þurfum við enga penina ;)

gunna (IP-tala skráð) 11.1.2007 kl. 23:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Dúddi bóndi

Ágúst Dalkvist
Ágúst Dalkvist

Hin hliðin :) Vonandi finnið þið eitthvað sem þið getið verið ósammála mér um ;)

 

Spurt er

Ætlar þú að fyrirgefa, taka ábyrgð á eigin gerðum og standa með öðrum íslendingum að vinna sig út úr kreppunni?
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband